Skip to main content

Óbundnar kosningar í Fljótsdal og á Borgarfirði

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 11. maí 2010 11:07Uppfært 08. jan 2016 19:21

Óbundin kosning verður í sveitastjórnarkosningunum í Borgarfjarðarhreppi og Fljótsdalshreppi í vor, líkt og undanfarin ár. Enginn framboðslisti kom fram í sveitarfélögunum áður en framboðsfrestur rann út um helgina.

smolun_lodm.jpg