Skip to main content

Ekkert ferðaveður milli Hafnar og Djúpavogs

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 14. mar 2011 19:05Uppfært 08. jan 2016 19:22

Ekkert ferðaveður hefur verið um Hvalnes- Þvottárskriður í dag. Frá miðnætti hefur vindhraði þar verið nokkuð stöðugur yfir 20 metrum á sekúndum og rúður brotnuðu í bílnum. Veðurspár benda ekki til að úr vindinum dragi að ráði fyrr en seinni partinn á morgun en þá fer að kólna.

 

Ekkert ferðaveður hefur verið um Hvalnes- Þvottárskriður í dag. Frá miðnætti hefur vindhraði þar verið nokkuð stöðugur yfir 20 metrum á sekúndum og rúður brotnuðu í bílnum. Veðurspár benda ekki til að úr vindinum dragi að ráði fyrr en seinni partinn á morgun en þá fer að kólna.