Skip to main content

Ekkert skyggni í mikilli snjókomu

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 19. des 2010 13:36Uppfært 08. jan 2016 19:22

snjor_egs_19122010_0008_web.jpgMikil snjókoma er víða á Austurlandi þessa stundina. Ófært er um Öxi, Breiðdalsheiði og Hellisheiði eystri. Flestir aðrir vegir eru færir en skyggni vont. Þar er skafrenningur eða éljagangur. Í spám Veðurstofunnar er ekki gert ráð fyrir að dragi úr ofankomunni fyrr en á morgun.

snjor_egs_19122010_0008_web.jpgMikil snjókoma er víða á Austurlandi þessa stundina. Ófært er um Öxi, Breiðdalsheiði og Hellisheiði eystri. Flestir aðrir vegir eru færir en skyggni vont. Þar er skafrenningur eða éljagangur. Í spám Veðurstofunnar er ekki gert ráð fyrir að dragi úr ofankomunni fyrr en á morgun.