Ekki margar útstrikanir á Seyðisfirði
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 03. jún 2010 17:18 • Uppfært 08. jan 2016 19:21
Aðeins 24 útstrikanir voru á kjörseðlum vegna bæjarstjórnarkosningarinnar á Seyðisfirði um síðustu helgi. Flestar af þeim eða 15 voru hjá Sjálfstæðisflokknum.
D listi Sjálfstæðisflokks 15 útstrikanir, þar af átti Arnbjörg Sveinsdóttir efsti maðir á listanum 13.
S listi Samfylkingar og óháðra 5 útstrikanir, þar af áttiu Guðrún Katrín Árnadóttir efsti maður listans 4.
V listi Vinstri græns framboðs 4 útstrikanir og átti efsti maður listans Cesil Haraldsson þær allar.
B listi Framsókn, samvinnu- og félagshyggjufólks engin útstrikun.