Elvar leiðir Fjarðalistann

Elvar Jónsson, kennari í Neskaupstað, leiðir lista Fjarðalistans í komandi sveitastjórnarkosningum. Smári Geirsson, fráfarandi bæjarfulltrúi, skipar heiðurssætið. Konur eru í meirihluta á framboðslistanum.

 

Framboðslistinn var samþykktur á félagsfundi í gærkvöldi. Stefnuskrá listans er mótuð á stefnuþingi sem haldið verður þriðjudaginn 30. mars.

Listinn er eftirfarandi:

1. Elvar Jónsson ‐ Neskaupstaður
2. Eydís Ásbjörnsdóttir ‐ Eskifjörður
3. Esther Ösp Gunnarsdóttir ‐ Reyðarfjörður
4. Stefán Már Guðmundsson – Neskaupstaður
5. Ásta Eggertsdóttir ‐ Fáskrúðsfjörður
6. Ævar Ármansson ‐ Stöðvarfjörður
7. Ingólfur Sigfússon ‐ Mjóifjörður
8. Sigríður M. Guðjónsdóttir ‐ Neskaupstaður
9. Hanna Björk Birgisdóttir ‐ Stöðvarfjörður
10. Kamma Dögg Gísladóttir ‐ Eskifjörður
11. Heimir Arnfinnsson ‐ Reyðarfjörður
12. Aðalsteinn Valdimarsson ‐ Eskifjörður
13. Finnbogi Jónsson ‐ Fáskrúðsfjörður
14. Malgorzata Beata Libera ‐ Eskifjörður
15. Díana Mjöll Sveinsdóttir ‐ Eskifjörður
16. Sigrún Birna Björnsdóttir ‐ Reyðarfjörður
17. Guðrún Íris Valsdóttir ‐ Fáskrúðsfjörður
18. Smári Geirsson ‐ Neskaupstaður

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.