Enn ein metvikan á Agl.is
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 26. júl 2010 12:25 • Uppfært 08. jan 2016 19:21
Enn eitt aðsóknarmetið féll á Agl.is í seinustu viku þegar 7.630 gestir
litu við á vefnum.
Aðeins eru tvær vikur síðan seinasta met féll þegar rúmlega 6.800 gestir komu í heimsókn. Mikill áhugi hefur verið á bæjarstjóramálum í Fjarðabyggð, reyðfirskri ættfræði og gestum á Seyðisfirði sem tóku upp á ýmsu.
Fyrir utan mikla aðsókn tóku aðrir fjölmiðlar fréttir Agl.is til umfjöllunar.
Fyrir utan mikla aðsókn tóku aðrir fjölmiðlar fréttir Agl.is til umfjöllunar.