Enn ein metvikan á Agl.is

agl_ad.jpgEnn eitt aðsóknarmetið féll á Agl.is í seinustu viku þegar 7.630 gestir litu við á vefnum. Aðeins eru tvær vikur síðan seinasta met féll þegar rúmlega 6.800 gestir komu í heimsókn. Mikill áhugi hefur verið á bæjarstjóramálum í Fjarðabyggð, reyðfirskri ættfræði og gestum á Seyðisfirði sem tóku upp á ýmsu.

Fyrir utan mikla aðsókn tóku aðrir fjölmiðlar fréttir Agl.is til umfjöllunar.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.