Skip to main content

Félagaskipti austfirsku karlaliðanna 2023

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 05. maí 2023 10:35Uppfært 05. maí 2023 10:41

Knattspyrnufélag Austfjarða og Höttur/Huginn hefja keppni í annarri deild karla í knattspyrnu um helgina. Hér að neðan eru helstu breytingar sem orðið hafa á liðunum.

KFA

Komnir
Arek Grzelak frá Magna
Danilo Milenkovic frá Stara Pazova, Serbíu
Esteban Selpa frá Gavirate, Ítalíu
Heiðar Snær Ragnarsson, frá Njarðvík
Ivan Morán frá Vergiatese, Ítalíu
Nikola Stoisavljevic frá Pozarevac, Serbíu
Unnar Ari Hansson frá Þrótti Vogum
Anton Berg Sævarsson frá BN
Einar Andri Bergmannsson frá BN
Hákon Þorbergur Jónsson frá BN
Jóel Máni Ástuson frá BN
Karl Jóhann Jónsson frá BN
Viktor Ívan Vilbergsson frá BN

Farnir
Hilmar Freyr Bjartþórsson í Hött/Huginn
Felix Hammond í Legon Cities, Gana
Adams Ahmed til Gana

Mikael Nikulásson er nýr þjálfari KFA.

Höttur/Huginn


Komnir
Eiður Orri Ragnarsson frá Njarðvík (að láni)
Hilmar Freyr Bjartþórsson frá Leikni
Dani Ndi frá Spáni
Víðir Freyr Ívarsson frá HK (að láni)
Bjarki Fannar Helgason frá Spyrni
Bjarki Sólon Daníelsson frá Spyrni
Gunnar Einarsson frá Spyrni
Jakob Jóel Þórarinsson frá Spyrni
Þór Albertsson frá Spyrni

Farnir
Hjörvar Sigurgeirsson í Aftureldingu
Rafael í Njarðvík
Stefán Ómar Magnússon í KFK
Brynjar Árnason í Spyrni
Halldór Bjarki Guðmundsson í Spyrni
Marteinn Gauti Kárason í Spyrni
Valgeir Jökull Brynjarsson í Spyrni

Brynjar Árnason er áfram aðalþjálfari Hattar/Hugins.

Spyrnir

Komnir
Brynjar Árnason frá Hetti/Huginn
Halldór Bjarki Guðmundsson frá Hetti/Huginn
Marteinn Gauti Kárason frá Hetti/Huginn
Valgeir Jökull Brynjarsson frá Hetti/Huginn

Farnir
Lorant Lepes til Ungverjalands
Viktor Ingi Sigurðarson í Aftureldingu
Bjarki Fannar Helgason í Hött/Huginn
Bjarki Sólon Daníelsson í Hött/Huginn
Gunnar Einarsson í Hött/Huginn
Jakob Jóel Þórarinsson í Hött/Huginn
Þór Albertsson í Hött/Huginn

Anton Helgi Loftsson er áfram aðalþjálfari Spyrnis.

Tímabundin félagaskipti milli BN og KFA eða Hattar/Hugins og Spyrnis eru ekki talin með.

Höttur/Huginn mætir til leiks gegn Völsungi á Húsavík í kvöld en KFA tekur á móti Fjallabyggð á morgun. Spyrnir hefur leik í fimmtu deildinni eftir viku. Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir tekur á móti Völsungi í 16 liða úrslitum bikarkeppni kvenna á sunnudag.