Skip to main content

Fellabær í morgunljómann

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 20. maí 2011 08:46Uppfært 08. jan 2016 19:22

Það var grátt yfir á líta á Héraði í morgun þegar íbuar risu úr rekkju. Ætla má að snjór sé á fjöllum og fjallvegum.

fellabaer_snjor.jpgÞað er ekki eins og það sé kominn 20. mai þegar litið er yfir foldu á Fljótsdalshéraði.  Snjöföl yfir jörðu og alhvítt með skefli í fjöll.  Sauðburði að mestu lokið í sveitum og nauðsinlegt að hýsa lambfé og taka fé ágjöf að nýju, fé sem var komið út á græn grös. Færð erfið á fjallvegum, kóf og ofankoma og ófært yfir þá erfiðustu, snjóruðningstæki tekin fram til að halda helstu leiðum þokkalega færum.