Skip to main content

Fjórtán fóru of hratt

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 09. ágú 2010 19:49Uppfært 08. jan 2016 19:21

logreglumerki.jpgFjórtán ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglustjórans á Seyðisfirði um helgina.

 

Flestir voru teknir á sunnudaginn á Háreksstaðaleið og Jökuldal. Þar var töluverð umferð og löregla við eftirlit. Sá sem hraðast ók mældist á 132 km/klst hraða þar sem hámarkshraði er 90 km/klst.
Önnur verkefni og bókanir um helgina voru 18.