Fjórtán fóru of hratt

logreglumerki.jpgFjórtán ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglustjórans á Seyðisfirði um helgina.

 

Flestir voru teknir á sunnudaginn á Háreksstaðaleið og Jökuldal. Þar var töluverð umferð og löregla við eftirlit. Sá sem hraðast ók mældist á 132 km/klst hraða þar sem hámarkshraði er 90 km/klst.
Önnur verkefni og bókanir um helgina voru 18.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.