Skip to main content

Flugvöllurinn á Egilsstöðum sá eini sem er opinn

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 21. mar 2010 11:27Uppfært 08. jan 2016 19:21

Flugvöllurinn á Egilsstöðum er nú eini alþjóðlegi flugvöllurinn á Íslandi sem er opinn fyrir umferð. Flugvöllunum í Keflavík, Reykjavík og á Akureyri hefur verið lokað eftir að eldgos hófst á Fimmvörðuhálsi seint í gærkvöldi.

 

egisstadaflugvollur1.jpgÍ tilkynningu frá Flugstoðum segir að allri samkvæmt vinnureglum sé allri flugumferð beint frá eldstöð og flugsvæði, þar með töldum flugvöllum. í 120 sjómílna radíus lokað. Viðbúnaðaráætlunin verður endurskoðuð þegar ítarlegri upplýsingum hefur verið safnað og ljóst orði hvar gosmökkurinn liggur. Innanlandsflug hefur legið niðri í morgun.