Orkumálinn 2024

Framboðslisti framsóknarmanna á Fljótsdalshéraði samþykktur

Á almennum félagsfundi Framsóknarfélags Héraðs og Borgarfjarðar, fimmtudaginn 8. apríl 2010, var framboðslisti B-lista Framsóknarflokks á Fljótsdalshéraði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 29. maí næstkomandi samþykktur einróma.

 

framsokn_logo_jpg.jpgListinn er sem hér segir:

1. Stefán Bogi Sveinsson, lögfræðingur
2. Eyrún Arnardóttir, dýralæknir
3. Páll Sigvaldason, ökukennari
4. Gunnhildur Ingvarsdóttir, fjármálastjóri
5. Jónas Guðmundsson, bóndi
6. Helga Þórarinsdóttir, sviðsstjóri
7. Þórey Birna Jónsdóttir, leikskólakennari
8. Ingvar Ríkharðsson, prentari
9. Magnús Karlsson, bóndi
10. Kristjana Jónsdóttir, hundaræktandi
11. Guðmundur Þorleifsson, heldri borgari
12. Sigrún Jóna Hauksdóttir, sölumaður
13. Hrafn Guðlaugsson, framhaldsskólanemi
14. Sólveig Björnsdóttir, bóndi
15. Björg Eyþórsdóttir, læknanemi
16. Sigurður Þórarinsson, verktaki
17. Anna Sigríður Karlsdóttir, þroskaþjálfi
18. Björn Ármann Ólafsson, skógarbóndi

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.