Frekari rýming húsa í Neskaupstað og á Seyðisfirði

Vegna ofanflóðahættu hefur Veðurstofa Íslands ákveðið enn frekari rýmingu í bæði Neskaupstað og á Seyðisfirði.

Í báðum tilvikum eru íbúar beðnir um að gefa sig fram í fjöldahjálparstöðvum (Herðubreið og Egilsbúð) og láta vita ef annar dvalarstaður liggur ljós fyrir. Íbúar eru sömuleiðis hvattir til að setja rýmingarskilti í glugga áður en horfið er á braut.

Á Seyðisfirði nær rýmingin til reita 11, 13 og 15 og gildir frá og með klukkan 20 í kvöld. Í Neskaupstað ná nýju tilmælin til reits 18.

Á Seyðisfirði er um að ræða eftirtaldar götur:

Múlavegur 34 – 36 – 38 – 40 – 50 – 59

Garðsvegur 9

Reitur 13

Árbakki 1 – 3 – 5 – 7 – 9

Dalbakki 1 – 3 – 5 – 7 – 9 – 11

Fjarðarbakki 1 – 2 – 3 – 4 – 5 – 6 – 7 – 8 – 9 – 10

Leirubakki 1 – 2 – 3 – 4 – 5 – 6 – 7 – 8 – 9 – 10

Vesturvegur 4 – 8 – 26

Reitur 15

Bjólfsgata 1 – 3 – 4 – 6 – 7 – 8 – 10

Fjarðargata 8 – 10

Fjörður 3 – 7

Norðurgata 3 – 5 – 6 – 7 – 8 – 8b – 10

Oddagata 1 – 2a – 4b – 4c – 4e – 6

Ránargata 1 – 3 – 5 – 7

Öldugata 6 – 8 – 8a – 11 – 12 – 13 – 14 – 16

Frekari rýming í Neskaupstað nær til:

Nesgata  12  - 16 – 18 – 20 – 20a – 39 – 41 – 43

Árblik 1

Beiðablik 1 

Mýrargata 10 - 10b - 30 – 32 - 39 – 41

Bakkavegur 1 – 3 – 5

Bakkabakki 1 – 2 – 3 – 4a – 4b – 5 – 6a – 6b – 6c – 7 – 9 - 10 – 11 -12– 13 – 15

Nesbakki 2 – 4 – 6

Gilsbakki 1 – 2 – 3 – 4 – 5 – 6 – 7 – 8 – 10 – 12

Marbakki 1 – 2 – 3 – 4 – 6

Lyngbakki 1 – 3 – 5

Sæbakki 1 – 2 – 3 – 4 – 5 – 6 – 7 – 8 – 9 – 10 – 12 – 14 – 16 – 20 – 24

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.