Skip to main content

Frekari rýming húsa í Neskaupstað og á Seyðisfirði

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 30. mar 2023 20:18Uppfært 30. mar 2023 22:08

Vegna ofanflóðahættu hefur Veðurstofa Íslands ákveðið enn frekari rýmingu í bæði Neskaupstað og á Seyðisfirði.

Í báðum tilvikum eru íbúar beðnir um að gefa sig fram í fjöldahjálparstöðvum (Herðubreið og Egilsbúð) og láta vita ef annar dvalarstaður liggur ljós fyrir. Íbúar eru sömuleiðis hvattir til að setja rýmingarskilti í glugga áður en horfið er á braut.

Á Seyðisfirði nær rýmingin til reita 11, 13 og 15 og gildir frá og með klukkan 20 í kvöld. Í Neskaupstað ná nýju tilmælin til reits 18.

Á Seyðisfirði er um að ræða eftirtaldar götur:

Múlavegur 34 – 36 – 38 – 40 – 50 – 59

Garðsvegur 9

Reitur 13

Árbakki 1 – 3 – 5 – 7 – 9

Dalbakki 1 – 3 – 5 – 7 – 9 – 11

Fjarðarbakki 1 – 2 – 3 – 4 – 5 – 6 – 7 – 8 – 9 – 10

Leirubakki 1 – 2 – 3 – 4 – 5 – 6 – 7 – 8 – 9 – 10

Vesturvegur 4 – 8 – 26

Reitur 15

Bjólfsgata 1 – 3 – 4 – 6 – 7 – 8 – 10

Fjarðargata 8 – 10

Fjörður 3 – 7

Norðurgata 3 – 5 – 6 – 7 – 8 – 8b – 10

Oddagata 1 – 2a – 4b – 4c – 4e – 6

Ránargata 1 – 3 – 5 – 7

Öldugata 6 – 8 – 8a – 11 – 12 – 13 – 14 – 16

Frekari rýming í Neskaupstað nær til:

Nesgata  12  - 16 – 18 – 20 – 20a – 39 – 41 – 43

Árblik 1

Beiðablik 1 

Mýrargata 10 - 10b - 30 – 32 - 39 – 41

Bakkavegur 1 – 3 – 5

Bakkabakki 1 – 2 – 3 – 4a – 4b – 5 – 6a – 6b – 6c – 7 – 9 - 10 – 11 -12– 13 – 15

Nesbakki 2 – 4 – 6

Gilsbakki 1 – 2 – 3 – 4 – 5 – 6 – 7 – 8 – 10 – 12

Marbakki 1 – 2 – 3 – 4 – 6

Lyngbakki 1 – 3 – 5

Sæbakki 1 – 2 – 3 – 4 – 5 – 6 – 7 – 8 – 9 – 10 – 12 – 14 – 16 – 20 – 24