Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjastjórnar á Seyðisfirði
Höfundur: Sigurður Aðalsteinsson • Skrifað: .
Á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar á Seyðisfirði þriðjudaginn 15. júní var kjörið í embætti nefndir og ráð, auk þess sem kynnt var yfirlýsing um meirihlutasamstarf og málefnasamning nýs meirihluta.
Arnbjörg Sveinsdóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar og Cesil Haraldsson fyrsti varaforseti. Fundargerð fundarins má lesa HÉR.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.