Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjastjórnar á Seyðisfirði
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 17. jún 2010 01:37 • Uppfært 08. jan 2016 19:21
Á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar á Seyðisfirði þriðjudaginn 15. júní var kjörið í embætti nefndir og ráð, auk þess sem kynnt var yfirlýsing um meirihlutasamstarf og málefnasamning nýs meirihluta.
Arnbjörg Sveinsdóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar og Cesil Haraldsson fyrsti varaforseti. Fundargerð fundarins má lesa HÉR.