Gamli sveitarstjórinn neitaði að afhenda lyklana - Myndband
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 17. jún 2010 02:00 • Uppfært 08. jan 2016 19:21
Nýr sveitarstjóri Djúpavogshrepps, Gauti Jóhannesson, tók við lyklavöldum af Birni Hafþóri Guðmundssyni í Ráðhúsi Djúpavogs þriðjudaginn 15. júní síðastliðinn. Það varð honum þrautin þyngri því gamli sveitarstjórinn harðneitaði að láta eftir lyklana, eins og sjá má í eftirfarandi myndbandi.
,,Gauti tekur við af Birni Hafþór Guðmundssyni sem kveður eftir átta ára farsælt starf" eins og segir á heimasíðu Djúpavogshrepps.