Skip to main content

Gras finnst í Fjarðabyggð

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 23. feb 2013 10:24Uppfært 08. jan 2016 19:23

logreglumerki.jpg
Fíkniefni fundust í tveimur húsum í Fjarðabyggð við leit lögreglu á fimmtudag. Tveir voru handteknir við rannsókn á málunum en sleppt að loknum yfirheyrslum.

Í annarri húsleitinni var lagt hald á kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar en í hinni lítilræði af maríjúana auk neysluáhalda. Málin eru ótengd.