Guðmundur nýr útibússtjóri Arion banka

gudmundur_olafsson.jpgGuðmundur Ólafsson er nýr útibússtjóri Arion banka á Egilsstöðum. Hann tók við starfinu af Ágústu Björnsdóttur fyrir helgi.

 

Guðmundur hefur verið næstráðandi og staðgengill útibússtjóra undanfarin ár. Talsmaður Arion banka segir Ágústu hafa óskað eftir að láta af störfum.

Egilsstaðaútibúið er eina útibú Arion banka á Austurlandi.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.