Góður gangur í viðræðum í Fjarðabyggð

ImageSjálfstæðismenn og framsóknarmenn ætla að halda viðræðum um myndun meirihluta í bæjarstjórn Fjarðabyggðar áfram í dag. Fyrsti formlegi fundurinn var í gær og segir Jens Garðar Helgason, oddviti sjálfstæðismanna, að "góður gangur sé kominn í viðræðurnar. Fundurinn í kvöld var gagnlegur og viðræður flokkanna halda áfram á morgun."

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.