Skip to main content

Góður gangur í viðræðum í Fjarðabyggð

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 01. jún 2010 09:09Uppfært 08. jan 2016 19:21

ImageSjálfstæðismenn og framsóknarmenn ætla að halda viðræðum um myndun meirihluta í bæjarstjórn Fjarðabyggðar áfram í dag. Fyrsti formlegi fundurinn var í gær og segir Jens Garðar Helgason, oddviti sjálfstæðismanna, að "góður gangur sé kominn í viðræðurnar. Fundurinn í kvöld var gagnlegur og viðræður flokkanna halda áfram á morgun."

ImageSjálfstæðismenn og framsóknarmenn ætla að halda viðræðum um myndun meirihluta í bæjarstjórn Fjarðabyggðar áfram í dag. Fyrsti formlegi fundurinn var í gær og segir Jens Garðar Helgason, oddviti sjálfstæðismanna, að "góður gangur sé kominn í viðræðurnar. Fundurinn í kvöld var gagnlegur og viðræður flokkanna halda áfram á morgun."