Kosningarnar á Agl.is
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 29. maí 2010 17:13 • Uppfært 08. jan 2016 19:21
Fréttavefurinn Agl.is fylgist með tíðindum frá austfirskum talningarstöðum í kvöld og birtir nýjustu tölurnar þegar þær berast. Búast má við tvennum tölum frá Fljótsdalshéraði og Fjarðabyggð en lokatölum úr öðrum sveitarfélögum.
Fréttavefurinn Agl.is fylgist með tíðindum frá austfirskum talningarstöðum í kvöld og birtir nýjustu tölurnar þegar þær berast. Búast má við tvennum tölum frá Fljótsdalshéraði og Fjarðabyggð en lokatölum úr öðrum sveitarfélögum.