Kostar tugi milljóna að færa Hringveginn
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 07. sep 2010 12:07 • Uppfært 08. jan 2016 19:21
Kostnaður Vegagerðarinnar við að færa þjóðveg númer eitt verður allt að 20 milljónir króna. Stofnunin ákveður númer þjóðvega.
„Það má reikna með að það muni kosta 10-20 milljónir króna því Egilsstaðir er fjarstaður og er þess á vegna á skiltum um allt land, til dæmis á fjarlægðarskiltum,“ segir G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar.
Slík merki er að finna út um allt land.
„Það er ákvörðun Vegagerðarinnar hvernig þessum málum er háttað og hver vegnúmerin eru.“
Slík merki er að finna út um allt land.
„Það er ákvörðun Vegagerðarinnar hvernig þessum málum er háttað og hver vegnúmerin eru.“