Lesendakönnun Austurfréttar og Austurgluggans
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 09. ágú 2023 15:09 • Uppfært 15. ágú 2023 15:09
Vinna stendur nú yfir við þróun netmiðilsins Austurfréttar og vikublaðsins Austurgluggans, sem bæði eru gefin út af Útgáfufélag Austurlands. Við leitum eftir skoðunum lesenda við þá þróun.
Um 5-10 mínútur tekur að svara könnuninni. Ekki er skylda að svara ákveðnum spurningum.
Könnunin er nafnlaus og ekki hægt að rekja svör til einstaklinga. Könnunin er opin til 23. ágúst eða þar til 300 svör hafa borist.
Borið hefur á vandræðum með að svara könnuninni í iPhone símum frá Apple.
Könnuninni er svarað með að smella hér: https://questionpro.com/t/AVWMcZy48a