Skip to main content

Líklegt að Fagridalur lokist í kvöld

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 15. feb 2022 15:56Uppfært 15. feb 2022 16:03

Vegagerðin hefur sent frá sér viðvörun vegna mögulegra lokana á vegum vegna veðurspár kvöldsins.


Þæfingur er á Fjarðarheiði og Fagradal sem stendur en unnið að mokstri.

Þá segir um Fagradal að óvissustig verði á veginum frá klukkan sex í kvöld vegna vaxandi vinds og hættu á ófærð. Þar getu komið til lokana með skömmum fyrirvara.

Mynd úr safni af ófærð á Fagradal.