Á listinn á Fljótsdalshéraði birtir framboðslista

Á listi áhugafólks á Fljótsdalshéraði um sveitastjórnamál hefur samþykkt og lagt fram framboðslista sinn vegna sveitastjórnakosninga nú síðast í mai. Gunnar Jónsson bóndi á Egilsstöðum á Völlum skipar fyrsta sæti listans.

gunnar_jnsson_bndi__egilsstum__vllum.jpgFramboðslistinn er þannig skipaður: 

1. Gunnar Jónsson bóndi og bæjarfulltrúi.

2. Sigrún Harðardóttir kennari og fyrrverandi bæjafulltrúi.

3. Sigvaldi Hreinn Ragnarsson bóndi og bæjarfulltrúi.

4. Sigríður Ragna Björgvinsdóttir leiðbeinandi.

5. Ester Kjartansdóttir garðyrkjufræðingur og grunnskólakennari.

6. Guðríður Guðmundsdóttir öryggisfulltrúi.

7. Hafsteinn Jónasson þjónustustjóri.

8. Baldur Grétarsson bóndi.

9 Margrét Dögg Guðgeirsdóttir Hjarðar guðfræðinemi.

10. Birgir Bragason skógarbóndi og pípulagningamaður.

11. Jón Ingi Arngrímsson rafvirki.

12. Jóhann Gísli Jóhannsson bóndi.

13. Alda Hrafnkelsdóttir skrifstofumaður.

14. Stefán Sveinsson ferðaþjónustubóndi.

15. Reynir Hrafn Stefánsson tækjamaður.

16. Soffía S. Sigurjónsdóttir húsmóðir.

17. Stefán Geirsson bóndi.

18. Guðgeir Þ. Ragnarsson Hjarðar bóndi.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.