Öllum umsækjendum hafnað í Fjarðabyggð: Rætt við Pál Björgvin

fjarabygg.jpg Bæjarstjórn Fjarðabyggðar fól í dag bæjarráði Fjarðabyggðar að ganga til viðræðna við Pál Björgvin Guðmundsson, útibússtjóra Íslandsbanka á Reyðarfirði, um að verða næsti bæjarstjóri sveitarfélagsin. Öllum umsækjendunum átján var hafnað.

 

Þetta kom fram á bæjarstjórnarfundi í dag. Paĺl Björgvin var áður fjármálastjóri Fjarðabyggðar.

Ekki náðist þverpólitísk samstaða um neinn umsækjendanna átján og var þeim öllum hafnað. Upphaflega sóttu 23 um stöðuna en fimm drógu umsóknir sínar til baka.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.