Lést í umferðarslysi á Vallavegi
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 15. mar 2010 15:57 • Uppfært 08. jan 2016 19:21
Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Vallarvegi suður af Egilsstöðum á laugardagsmorgun, hét Þórólfur Helgi Jónasson frá Lynghóli í Skriðdal. Hann var fæddur 1988, ógiftur og barnlaus.
