Myndir: Viðbrögð æfð við stóru bílslysi

Viðbragðsaðilar á Fljótsdalshéraði æfðu í seinustu viku viðbrögð við miklu bílslysi. Þar komu saman sjúkraflutningamenn, slökkviliðsmenn, læknar og hjúkrunarfólk.

 

Æfingin fór á svæði Íslenska gámafélagsins. Meðal annars var kveikt í bílhræi en þegar Agl.is bar að garði var verið að klippa mikið meiddan farþega út úr bíl. Þátttakendur sem Agl.is hefur rætt við segja æfinguna hafa gengið mjög vel.

slysaaefing_12052011_0016_web.jpgslysaaefing_12052011_0001_web.jpgslysaaefing_12052011_0005_web.jpgslysaaefing_12052011_0010_web.jpgslysaaefing_12052011_0014_web.jpgslysaaefing_12052011_0002_web.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.