Skip to main content

Nóg að gera hjá Brimrúnu í óveðrinu: MYNDIR

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 21. des 2010 21:42Uppfært 08. jan 2016 19:22

brimrun1_web.jpgFélagar í björgunarsveitinni Brimrúnu höfðu í nógu að snúast óveðrinu sem gekk yfir Austurland í lok seinustu viku.

 

Formaðurinn Bjarni Freyr Guðmundsson segir að frá því að álver Alcoa í Reyðarfirði kom til sögunnar hafi fjölgað verulega útköllum til að aðstoða ferðalanga á leið til og frá vinnu á Eskifirði. Sveitin aðstoðar einnig ferðalanga á leið yfir Oddsskarð. Í seinustu viku þurftu björgunarsveitarmenn að aðstoða sjúkrabíl í vandræðum , taka sjúklinga yfir í sinn bíl og koma þiem til Neskaupstaðar.

Myndir: Brimrún

brimrun4_wb.jpgbrimrun2_web.jpgbrimrun5_web.jpg