Númeri stolið af lögreglubíl í útkalli
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 12. jan 2011 11:44 • Uppfært 08. jan 2016 19:22
Skráningarnúmeri var stolið af lögreglubifreið þegar lögreglumenn voru að sinna útkalli um seinustu helgi.
Hjalti Bergmar Axelsson, varðstjóri, segir ekki ljóst hverjir hafi nappað númeraplötunni. Lögreglan óskar því eftir upplýsingum frá þeim sem kuna að hafa upplýsingar um stuldinn.
Sex aðstoðarbeiðnir bárust um helgina vegna ófærðar og veður en ferðalangar voru í vandræðum á Fjarðarheiði og Jökuldal.
Sex aðstoðarbeiðnir bárust um helgina vegna ófærðar og veður en ferðalangar voru í vandræðum á Fjarðarheiði og Jökuldal.