Skip to main content

Nýr bæjarstjóri kynnir sig fyrir Sjálfstæðismönnum

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 31. ágú 2010 18:39Uppfært 08. jan 2016 19:21

pall_bjorgvin_gudmundsson.jpgPáll Björgvin Guðmundsson, nýr bæjarstjóri í Fjarðabyggð, verður gestur bæjarmálafundar Sjálfstæðisfélaganna í Fjarðabyggð á morgun.

Fundurinn verður haldinn í Eskjusalnum miðvikudaginn 1. september klukkan 20:00. Bæjarmálin verða þar rædd auk þess sem Páll Björgvin mætir og kynnir sig.