Nýtt félag tekur við Hofsá
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 22. maí 2010 12:31 • Uppfært 08. jan 2016 19:21
Veiðifélag Hofsár og Sunnudalsár mun taka taka við þjónustu og sölu veiðileyfa í Hofsá eftir 19. ágúst nk. af Stangveiðifélagi Hofsá ehf.
Þeir veiðimenn sem keypt höfðu veiðileyfi af Stangveiðifélaginu Hofsá ehf. eftir 19. ágúst munu halda sínum veiðileyfum á sömu kjörum, en þeim er vinsamlegst bent á að staðfesta það hjá Jóni Magnúsi Sigurðarsyni á Einarsstöðum í síma 899 5458.
Þetta var niðurstaða í samkomulagi milli Veiðifélags Hofsár og Sunnudalsár og núverandi leigutaka Stangveiðifélags Hofsá ehf. og þakkar stjórnin samstarfið á liðinum árum. Varðandi ráðstöfun á veiði í Hofsá fyrir næstu ár verður ákveðið innan tíðar.
Þetta var niðurstaða í samkomulagi milli Veiðifélags Hofsár og Sunnudalsár og núverandi leigutaka Stangveiðifélags Hofsá ehf. og þakkar stjórnin samstarfið á liðinum árum. Varðandi ráðstöfun á veiði í Hofsá fyrir næstu ár verður ákveðið innan tíðar.