Nýtt styrktarþjálfunartæki

Sjúkrunarþjálfunardeild Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Egilsstöðum hefur fengið nýtt tæki til styrktarþjálfunar.

 

styrktartaeki_web.jpgTækið er til að styrkja fólkt í að rétta úr hnjám og beygja hné. Þórhallur Harðarson, rekstrarstjóri HSA á Egilsstöðum, segir tækið mjög góða viðbót við tækjakost sjúkraþjálfunar. „Það er einfalt í notkun og mun örugglega nýtast mörgum vel.“

Tækið er keypt frá fyrirtækinu Sport-Tæki ehf og og er gefið af Giljasjóði. Sjúkraþjálfarar og stjórnendur HSA á Egilsstðum þakka fyrir tækið og góðan stuðning.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.