Skip to main content

Nýtt styrktarþjálfunartæki

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 06. apr 2010 15:45Uppfært 08. jan 2016 19:21

Sjúkrunarþjálfunardeild Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Egilsstöðum hefur fengið nýtt tæki til styrktarþjálfunar.

 

styrktartaeki_web.jpgTækið er til að styrkja fólkt í að rétta úr hnjám og beygja hné. Þórhallur Harðarson, rekstrarstjóri HSA á Egilsstöðum, segir tækið mjög góða viðbót við tækjakost sjúkraþjálfunar. „Það er einfalt í notkun og mun örugglega nýtast mörgum vel.“

Tækið er keypt frá fyrirtækinu Sport-Tæki ehf og og er gefið af Giljasjóði. Sjúkraþjálfarar og stjórnendur HSA á Egilsstðum þakka fyrir tækið og góðan stuðning.