Olweusardagurinn í Seyðisfjarðarskóla
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 14. okt 2010 10:33 • Uppfært 08. jan 2016 19:21
Á morgun, föstudaginn 15. október, munu nemendur og starfsfólk í
Seyðisfjarðarskóla halda Olweusardaginn hátíðlegan Bæjarbúar eru hvattir
til að taka þátt í deginum, klæðast grænu og skreyta umhverfi sitt í
grænum litum. Samkvæmt eineltishringnum er sá sem berst gegn einelti
grænn, það er græni karlinn.
Dagskráin er eftirfarandi:
8:10 Setning í íþróttahúsi
• Eineltismyndband
• Sögur af einelti
• Skólasöngurinn
8:50 Hópefli
• Skólinn faðmaður
• Hópmyndataka
9:20 Frímínútur
9:40 Ratleikur
12:30 Dagskrá fyrir gesti lokið
8:10 Setning í íþróttahúsi
• Eineltismyndband
• Sögur af einelti
• Skólasöngurinn
8:50 Hópefli
• Skólinn faðmaður
• Hópmyndataka
9:20 Frímínútur
9:40 Ratleikur
12:30 Dagskrá fyrir gesti lokið