Skip to main content

Polar Amaroq í fyrsta skipti á Norðfirði: Myndir

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 31. mar 2013 19:11Uppfært 08. jan 2016 19:24

Polar Amaroq nýjasta skip East Greenland Codfish AS sigldi í Norðfjörð í fyrsta sinn á mánudaginn var í blíðskaparveðri. Síldarvinnslan á þriðjung í grænlenska félaginu og milli fyrirtækjanna er öflugt áralangt samstarf.

Polar Amaroq, eða Heimskauta-Úlfur, tekur við af Eriku eldra skipi félagsins. Það tók við af arftakanum og sigldu þau saman inn Norðfjörðinn. Heimahöfn Polar Amaroq verður Tasiilaq.

Skipið sem hét fyrir Eros og var smíðað í Noregi árið 1997 er mun stærra en Erika.Það er búið tveimur MaK aðalvélum, samtals 6.520 hestöfl og er burðargeta þess 2.100 tonn.
 
polarpolarpolarpolarpolarpolar