Skip to main content

Rafiðnaðarsamband Íslands veitir myndalega styrki

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 08. maí 2010 10:16Uppfært 08. jan 2016 19:21

Rafiðnaðarsamband Íslands hélt Sambandsstjórnarfund sinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum, síðasta fimmtudag og föstudag 6. og 7 mai.  Í tilefni fundarins úthlutaði styrktarsjóður félagsins myndalegum fjárstyrkjum til góðgerðamála sem alls námu einni miljón króna.

rsi_styrkir.jpgHæsta styrkinn 500 þúsund hlaut Íþróttafélagið Örvar á Fljótsdalshéraði.  Hollvinasamtök Fjórðungssjúkrahússins á Norðfirði hlutu 250 þúsund.  Áhugahópur um kaup á hjartastuðtæki fyrir fjölnotasalina í Brúarási, Fellabæ og Hallormsstað hlaut 250 þúsund.

Heimasíða Rafiðnaðarsambands Íslands, RSÍ.