Rafiðnaðarsamband Íslands veitir myndalega styrki

Rafiðnaðarsamband Íslands hélt Sambandsstjórnarfund sinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum, síðasta fimmtudag og föstudag 6. og 7 mai.  Í tilefni fundarins úthlutaði styrktarsjóður félagsins myndalegum fjárstyrkjum til góðgerðamála sem alls námu einni miljón króna.

rsi_styrkir.jpgHæsta styrkinn 500 þúsund hlaut Íþróttafélagið Örvar á Fljótsdalshéraði.  Hollvinasamtök Fjórðungssjúkrahússins á Norðfirði hlutu 250 þúsund.  Áhugahópur um kaup á hjartastuðtæki fyrir fjölnotasalina í Brúarási, Fellabæ og Hallormsstað hlaut 250 þúsund.

Heimasíða Rafiðnaðarsambands Íslands, RSÍ.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.