Þreifingar hafnar um myndun meirihluta á Fljótsdalshéraði

Þreifingar milli Framsóknarflokksins og Héraðslistans um myndun meirihluta í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hófust strax og úrslit í kosningnum lágu fyrir.

Samkvæmt heimildum agl.is hófust þreifingarnar um meirihluta myndun Framsóknarflokksins og Héraðslistans strax og úrslit lágu fyrir seint í gærkvöldi.  Samkvæmt sömu heimildum var samþykkt í hópi nýrra bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins að leita fyrst til Héraðslistans um meirihlutamyndun.

Forsvarsmenn listanna vilja ekki staðfesta þessar fréttir að svokomnu máli.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.