Reiknar með að margir geri upp hug sinn í dag

Stefán Bogi Sveinsson, oddviti framsóknarmanna á Fljótsdalshéraði, segir að kosningabaráttan hafi harðnað í vikunni. Margir hafi verið óákveðnir og ákveði sig á seinustu stundu.

 

stefan_bogi.jpg„Kosningabaráttan fór rólega af stað en það hefur verið gríðarlega mikið að gera í þessari viku. Fólk er óákveðið en vill upplýsingar og ég held að margir muni gera upp hug sinn á kjördag,“ segir Stefán.

Hann segir fjármálin hafa verið aðalmál baráttunnar en skólamálin færst í forgrunn á lokasprettinum. „Fólkið vill standa vörð um grunnskólana.“

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.