Rögnvaldur gáfaði í heiðurssæti Bjartrar framtíðar í kjördæminu

stefan_mar_gudmundsson_bf_web.jpg
Listaverkamaðurinn Rögnvaldur gáfaði sem áður tilheyrði hljómsveitinni Hvanndalsbræðrum, skipar heiðurssætið í lista Bjartrar framtíðar í Norðausturkjördæmi. Stefán Már Guðmundsson, aðstoðarskólastjóri á Reyðarfirði, er efstur Austfirðinga.

Listinn er eftirfarandi: 
1. Brynhildur Pétursdóttir ritstjóri, Akureyri.
2. Preben Jón Pétursson framkvæmdastjóri, Akureyri.
3. Stefán Már Guðmundsson aðstoðarskólastjóri, Neskaupstaður.
4. Hanna Sigrún Helgadóttir framhaldsskólakennari, Laugar.
5. Bragi S Björgvinsson bóndi, Jökuldalur.
6. Brynja Reynisdóttir framhaldsskólanemi, Akureyri.
7. Sigurjón Jónasson flugumferðarstjóri, Akureyri.
8. Anna Hlíf Árnadóttir háskólanemi, Neskaupstaður.
9. Kristín Sóley Björnsdóttir kynningarfulltrúi, Akureyri.
10. Dagur Skírnir Óðinsson félagsfræðingur, Egilsstaðir.
11. Svanfríður Larsen, bókmenntafræðingur, Akureyri.
12. Þorsteinn Hlynur Jónsson framkvæmdastjóri, Akureyri
13. Elísabet Karlsdóttir fatahönnunarnemi, Egilsstaðir.
14. Oddur L. Árnason ellilífeyrisþegi, Akureyri.
15. Flosi Þorgeirsson tónlistarmaður, Húsavík.
16. Viðar Jónsson íþróttakennari, Fáskrúðsfjörður.
17. Erla Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur, Akureyri.
18. Hörður Ingólfsson rafvirki, Akureyri.
19. Matthildur Jónsdóttir starfskona í skólavistun, Akureyri.
20. Rögnvaldur gáfaði listaverkamaður, Akureyri.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.