Skip to main content

Róleg vika að baki

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 22. sep 2010 17:27Uppfært 08. jan 2016 19:21

ImageSeinasta vika var fremur róleg hjá lögreglunni á Eskifirði í seinustu viku. Hæst bar fjögur útköll vegna veðurs.

 

Bifreið fauk út af veginum á Suðrlandsvegi við Dynjanda, sunnan við Höfn. Enginn slasaðist. Erlendir ferðamenn í Berufirði, sem töldu sig í hættu vegna hvassviðris, voru einnig aðstoðaðir.

Þrír voru teknir fyrir ölvun við akstur.