Rólegt í kringum Neistaflug

Áætlað er að um þrjú þúsund gestir hafi sótt hátíðina Neistaflug sem haldin var í Neskaupstað um helgina. Að sögn lögreglu var umferð þó nokkur en engin stór mál komu upp. Hlaupari í Barðsneshlaupi meiddist þegar hann varð fyrir bíl. Hann lauk hlaupinu en við skoðun kom í ljós að brot úr bílljósinu hafi setið eftir í læri hans.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.