Þórunn leiðir framsókn á Vopnafirði

Þórunn Egilsdóttir skipar efsta sætið á lista Framsóknarflokksins í Vopnafjarðarhreppi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Framsóknarmenn á Vopnafirði hafa undanfarin ár verið í samstarfi með öðrum á Vopafirði, fyrst undir merkjum Vopnafjarðarlistans og síðan K-lista félagshyggjufólks og verið með meirihluta í sveitarstjórn.

 

ImageListinn er sem hér segir:

1. Þórunn Egilsdóttir, verkefnisstjóri
2. Bárður Jónasson, verkstjóri
3. Fjóla Dögg Valsdóttir, verkakona
4. Hafþór Róbertsson, kennari
5. Sigríður Bragadóttir, bóndi
6. Arnar Geir Magnússon, lögregluvarðstjóri
7. Signý Björk Kristjánsdóttir, bókari
8. Sölvi Flosason, verkamaður
9. Brynjar Joensen, bílstjóri
10. Petra Sif Björnsdóttir, nemi
11. Helgi Sigurðsson, bóndi
12. Hreiðar Geirsson, verkamaður
13. Árni Hlynur Magnússon, rafverktaki
14. Borghildur Sverrisdóttir, hótelstjóri og sveitarstjórnarmaður

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.