Skip to main content

Þórunn leiðir framsókn á Vopnafirði

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 23. apr 2010 18:48Uppfært 08. jan 2016 19:21

Þórunn Egilsdóttir skipar efsta sætið á lista Framsóknarflokksins í Vopnafjarðarhreppi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Framsóknarmenn á Vopnafirði hafa undanfarin ár verið í samstarfi með öðrum á Vopafirði, fyrst undir merkjum Vopnafjarðarlistans og síðan K-lista félagshyggjufólks og verið með meirihluta í sveitarstjórn.

 

ImageListinn er sem hér segir:

1. Þórunn Egilsdóttir, verkefnisstjóri
2. Bárður Jónasson, verkstjóri
3. Fjóla Dögg Valsdóttir, verkakona
4. Hafþór Róbertsson, kennari
5. Sigríður Bragadóttir, bóndi
6. Arnar Geir Magnússon, lögregluvarðstjóri
7. Signý Björk Kristjánsdóttir, bókari
8. Sölvi Flosason, verkamaður
9. Brynjar Joensen, bílstjóri
10. Petra Sif Björnsdóttir, nemi
11. Helgi Sigurðsson, bóndi
12. Hreiðar Geirsson, verkamaður
13. Árni Hlynur Magnússon, rafverktaki
14. Borghildur Sverrisdóttir, hótelstjóri og sveitarstjórnarmaður