Sjálfstæðisflokkur og framsókn ræða saman í Fjarðabyggð

Formlegar viðræður milli Sjálfstæðis- og Framsóknarflokksins um myndun meirihluta í Fjarðabyggð hefjast í dag. Agl.is fékk þetta staðfest í morgun. Fyrsti fundurinn verður síðar í dag. Sjálfstæðisflokkurinn var sigurvegari kosninganna í Fjarðabyggð um helgina og bætti við sig manni á kostnað Fjarðalistans. Framsóknarflokkurinn hélt sínum tveimur bæjarfulltrúum.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.