Skoðanakannanir í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga 2022
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 04. maí 2022 14:20 • Uppfært 04. maí 2022 14:48
Austurfrétt stendur fyrir netkönnunum til að kanna hug kjósenda á Austurlandi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 14. maí.
Kannanir eru fyrir hvert sveitarfélaganna fjögurra á starfssvæði Austurfréttar en á milli þeirra er blæbrigðamunur.
Í öllum tilfellum er kannaður hugur kjósenda til þeirra málefna sem mestu skipta en í þeim stærri er kannað fylgi við framboðslista og traust til oddvita.
Könnunum lýkur að morgni mánudagsins 9. maí. Niðurstöður verða kunngjörðar í næstu viku.
Fjarðabyggð: https://questionpro.com/t/AVWMcZsdHe
Múlaþing: https://questionpro.com/t/AVWMcZsch3
Vopnafjarðarhreppur: https://questionpro.com/t/AVWMcZsdHh
Fljótsdalur: https://questionpro.com/t/AVWMcZsdPg