Skip to main content

Skrifað undir meirihlutasáttmála í dag

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 24. maí 2022 08:58Uppfært 24. maí 2022 08:59

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks munu skrifa undir samkomulag um myndun meirihluta í sveitarstjórn Múlaþing á komandi kjörtímabili í dag.


Málefnasamkomulagið verður undirritað og kynnt í Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, Sláturhúsinu á Egilsstöðum, klukkan 18:00 í dag.

Oddvitarnir, Berglind Harpa Svavarsdóttir frá D-lista og Jónína Brynjólfsdóttir frá B-lista, munu undirrita það.