Spili stolið af björgunarsveit
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 29. sep 2010 09:26 • Uppfært 08. jan 2016 19:21
Spili var stolið af bíl björgunarsveitarinnar Ársólar þar sem hann stóð utan við félagshúsnæðið á Reyðarfirði. Um er að ræða spil af Warn-gerð, 9000punda og uppgötvaðist að það væri horfið síðastliðinn laugardag.
Þeir sem geta veitt upplýsingar um spilið geta haft samband við Hafliða Hinriksson, varaformann í síma 869-2721 eða lögregluna á Eskifirði.