Styrkir frá Vinum Vatnajökuls

bruarjokull.jpg Vinir Vatnajökuls auglýsa eftir umsóknum um styrki. veittir eru styrkir til rannsókna, kynninga- og fræðslustarfs sem stuðlar að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.

 

Nánari upplýsingar um samtökin og styrkveitingarnar er að finna á vef samtakanna, www.vinirvatnajokuls.is. Umsóknarfrestur er til 29. september.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.