Sumarlöndun á Breiðdalsvík
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 24. apr 2010 15:16 • Uppfært 08. jan 2016 19:21
Landað var úr tveimur bátum, Ragnari og Guðmundi Sig á Breiðdalsvík á sumardaginn fyrsta.
Þegar agl.is átti leið um bryggjuna á Breiðdalsvík á sumardaginn fyrsta, var verið að landa úr Guðmundi Sig., áður var búið að landa úr Ragnari. Að sögn vigtarmanns voru þeir með 13,2 tonn samanlagt.