Þorsteinn Kristjánsson greiðir hæstu opinberu gjöldin fyrir árið 2023

Þorsteinn Kristjánsson, forstjóri Eskju á Eskifirði, greiðir hæstu opinberu gjöldin á Austurlandi fyrir árið 2023, alls tæpar 108 milljónir króna.

Þessar tölur koma fram í álagningarskrám ríkisskattstjóra sem gerðar voru aðgengilegar á skattstofum landsins fyrir viku. Rekstur Eskju hefur gengið mjög vel síðustu ár.

Á listanum yfir 40 gjaldahæstu einstaklingana búa 35 í Fjarðabyggð og fimm í Múlaþingi. Engin kona er á listanum.

40 gjaldahæstu einstaklingarnir á Austurlandi fyrir árið 2023


Nafn, starfsheiti, sveitarfélög, gjöld (í milljónum króna)

1. Þorsteinn Kristjánsson, framkvæmdastjóri, Fjarðabyggð, 107,9
2. Bergur Einarsson, skipstjóri, Fjarðabyggð, 56,3
3. Sigurður Bjarnason, skipstjóri, Fjarðabyggð 51,0
4. Kristinn Grétar Rögnvarsson, skipstjóri, Fjarðabyggð, 50,3
5. Valgeir Kjartansson, verkfræðingur, Fjarðabyggð, 47,9
6. Tómas Kárason, skipstjóri, Fjarðabyggð, 40,9
7. Halldór Jónasson, skipstjóri, Fjarðabyggð, 39,2
8. Sturla Þórðarson, skipstjóri, Fjarðabyggð, 39,1
9. Hálfdán Hálfdánarson, skipstjóri, Fjarðabyggð, 38,6
10. Þórir Stefánsson, hótelstjóri, Múlaþingi, 37,9
11. Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóri, Fjarðabyggð, 36,0
12. Ívar Björgvinsson, útgerðarmaður, Múlaþingi, 35,6
13. Kári Óttarsson, verkfræðingur, Fjarðabyggð, 34,3
14. Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri, Fjarðabyggð, 33,2
15. Kristdór Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Múlaþingi, 33,1
16. Hjálmar Ingvason, skipstjóri, Fjarðabyggð, 32,9
17. Daði Þorsteinsson, skipstjóri, Fjarðabyggð, 32,7
18. Hörður Erlendsson, yfirvélstjóri, Fjarðabyggð, 32,5
19. Magnús Ómar Sigurðsson, skipstjóri, Fjarðabyggð, 31,2
20. Smári Einarsson, skipstjóri, Fjarðabyggð, 30,8
21. Jóhann Geir Árnason, vélstjóri, Fjarðabyggð, 30,4
22. Þórhallur Hjaltason, skipstjóri, Fjarðabyggð, 29,9
23. Bjarni Már Hafsteinsson, skipstjóri, Fjarðabyggð, 29,6
24. Hafsteinn Bjarnason, yfirvélstjóri, Fjarðabyggð 28,3
25. Sigurður V. Jóhannesson, stýrimaður, Fjarðabyggð, 27,8
26. Vilhjálmur Skúlason, húsasmíðameistari, Fjarðabyggð, 26,5
27. Ragnar Eðvaldsson, stýrimaður, Fjarðabyggð, 26,5
28. Þröstur Stefánsson, framkvæmdastjóri, Múlaþingi, 26,5
29. Óli Hans Gestsson, stýrimaður, Fjarðabyggð, 25,5
30. Hreinn Sigurðsson, yfirvélstjóri, Fjarðabyggð, 25,1
31. Stefán Þor Kjartansson, stýrimaður, Múlaþingi, 25,0
32. Daniel Lecki, matsveinn, Fjarðabyggð, 24,3
33. Jóhann Pétur Gíslaon, vélstjóri, Fjarðabyggð, 23,1
34. Hannes Sigmarsson, læknir, Fjarðabyggð, 23,0
35. Jón Már Jónsson, verksmiðjustjóri, Fjarðabyggð, 22,9
36. Herbert Jónsson Zoëga, stýrimaður, Fjarðabyggð, 22,3
37. Kristján Örn Kristjánsson, sjómaður, Fjarðabyggð, 21,9
38. Robert Maciej Wojcieckowski, læknir, Fjarðabyggð, 21,7
39. Haraldur Harðarson, sjómaður, Fjarðabyggð, 21,4
40. Ólafur Gunnar Guðnason, sjómaður, Fjarðabyggð, 21,1

Mynd: Eskja

Nánar er fjallað um tekjur Austfirðinga á árinu 2023 í Austurglugganum sem kom út í dag. Hægt er að panta áskrift hér.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.