Tíu sagt upp hjá HSA á morgun

hsalogo.gifTíu starfsmönnum Heilbrigðisstofnunar Austurlands verður sagt upp á morgun. Ástæðan er kröfur um rúmlega 100 milljóna króna sparnað.

 

Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins í kvöld. Þar var haft eftir Einari Rafni Haraldssyni, framkvæmdastjóra stofnunarinnar, að skertum fjárheimildum yrði ekki mætt öðruvísi en með fækkun starfsmanna.

Hann staðfesti að um tíu starfsmönnum yrði sagt upp á morgun. Launakostnaður er um 80% af rekstrarkostnaði stofnunarinnar.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.