Tíu vilja stýra SSA

Tíu manns sóttu um starf framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, en umsóknarfrestur rann út í seinustu viku. Meðal umsækjenda eru núverandi formaður sambandsins og tveir fyrrum þingmenn.

 

arnbjorg.jpgÞessi sóttu um:

Arnbjörg Sveinsdóttir, fv. alþingismaður, Seyðisfirði
Björn Ármann Ólafsson, skógarbóndi og fv. bæjarfulltrúi, Egilsstöðum
Björn Hafþór Guðmundsson, fv. sveitarstjóri og formaður SSA, Djúpavogi
Grétar Mar Jónsson, skipstjóri og fv. alþingismaður, Sandgerði
Halldór Trausti Svavarsson, verslunarmaður, Reykjavík
Helga Magnea Steinsson, fv. skólameistari, Fjarðabyggð
Magnús Már Þorvaldsson, fulltrúi hjá Vopnafjarðarhreppi, Vopnafirði
Ólafur Áki Ragnarsson, fv. bæjarstjóri,Sveitarfélaginu Ölfusi
Óskar Baldursson, viðskiptafræðingur, Garðabæ
Sveinn Pálsson, fv. sveitarstjóri, Vík.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.