Tveir slasaðir eftir slys á Háreksstaðaleið
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 27. jún 2010 21:06 • Uppfært 08. jan 2016 19:21
Bíll fór út af veginum við Hárksstaði í dag. Tveir menn voru í bílnum og slösuðust báðir.
Klippa þurfti ökumann bifreiðarinnar út úr flakinu. Báðir mennirnir voru fluttir með sjúkraflugi frá Egilsstöðum til Reykjavíkur.