Tveir slasaðir eftir slys á Háreksstaðaleið

Bíll fór út af veginum við Hárksstaði í dag. Tveir menn voru í bílnum og slösuðust báðir.

logreglubill1.jpgKlippa þurfti ökumann bifreiðarinnar út úr flakinu.  Báðir mennirnir voru fluttir með sjúkraflugi frá Egilsstöðum til Reykjavíkur.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.