Skip to main content

Varð við stormi og snöggum hlýindum

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 19. mar 2022 09:56Uppfært 19. mar 2022 09:59

Veðurstofan hefur gefið út viðvörun fyrir Austurland að Glettingi vegna hvassviðris og hlýinda fram til morguns.


Viðvörunin gildir frá klukkan 14 í dag til níu í fyrramálið. Á þessum tíma er spáð sunnan 15-20 m/s og hita upp á 5-10 stig. Hætta er við að meiri snjór bráðni heldur en sá sem féll í nótt svo mælt er með að íbúar sýni aðgát.

Engin viðvörun hefur verið gefin út fyrir Austfirði þótt þar verði einnig strekkingsvindur, 13-20 m/s og ögn kaldara eða 3-8 gráður.